Hanna Símonardóttir og fjöldskylda

Hanna Símonardóttir og fjöldskylda

Kaupa Í körfu

Þegar komið er inn úr dyrunum á Bugðutanga 13 í Mosfellsbæ blasir ekki við manni hin sígilda yfirskrift, "drottinn blessi heimilið", heldur "Steven Gerrard - áttunda undur veraldar". Í betri stofunni eru hvorki Kjarval né Ásgrímur í öndvegi, heldur flennistór mynd af Evrópumeisturum Liverpool 2005..."Lífið er fótbolti á þessu heimili," segir húsmóðirin, Hanna Símonardóttir,.. MYNDATEXTI: Hanna Símonardóttir ásamt þremur af fjórum börnum sínum, Agnesi Eiri, Antoni Ara og Patrik Elí. Garðurinn á Bugðutanga 13 er vitaskuld lagður gervigrasi. *** Local Caption *** Eggert Þorleifsson og Haldóra Thoroddsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar