Zappa plays Zappa

Zappa plays Zappa

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Tónleikar Zappa plays Zappa Tónleikarnir Zappa plays Zappa í Hafnarhúsinu föstudagskvöldið 9. júní 2006. Ahmet og Dweezil Zappa kynna hljómsveit sem leikur lög eftir föður þeirra, Frank Zappa. Sérstakir gestir eru Napoleon Murphy Brock, Steve Vai og Terry Bozzio. MYNDATEXTI: "Kunnugir höfðu á orði að hljómur tónlistarinnar hefði alls ekki verið frábrugðinn því sem heyra mátti á hljómleikum Franks."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar