Baugur afhendir styrki

Baugur afhendir styrki

Kaupa Í körfu

ÞRJÁTÍU aðilar og félög fengu styrki til ýmissa verkefna úr Styrktarsjóði Baugs Group við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Fjalakettinum í Hótel Centrum í gær. MYNDATEXTI: Trausti Valsson, doktor í skipulagsfræði, tekur við styrk úr hendi Ingibjargar S. Pálmadóttur. Formaður sjóðsins, Jóhannes Jónsson, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar