Kínaklúbbur Unnar gefur bækur

Kínaklúbbur Unnar gefur bækur

Kaupa Í körfu

Ritverk | Unnur Guðjónsdóttir færði í gær Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni að gjöf ritverk sem heitir "Applied Illustrated Compendium of Materia Medica". Ritverkið er í fjórum bindum og er gefið út á þessu ári af Foreign Languages Press í Kína. Í ritinu er fjallað um 500 jurtir í Kína sem algengt er að nota til heilsubótar og í lækningaskyni. Þá eru einnig nefnd nokkur dýr, sem talið er að komi mönnum að sama gagni. Á myndinni er Unnur Guðjónsdóttur með ritverkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar