Sverrir Tómasson

Sverrir Tómasson

Kaupa Í körfu

Sverrir Tómasson fæddist í Reykjavík 1941. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961, cand. mag. í íslensku frá Háskóla Íslands 1971 og doktorsprófi í miðaldabókmenntum 1988 frá sama skóla. Sverrir hefur síðan starfað sem prófessor og síðar rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar. Sverrir hefur meðal annars annast útgáfu Íslendingasagna og Sturlungu og hefur verið ritstjóri Griplu frá 1994. Sverrir hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 1992 fyrir "Íslenska bókmenntasögu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar