Garðpartý Grundar

Garðpartý Grundar

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til heilmikillar garðveislu í bakgarði hjúkrunar- og elliheimilisins Grundar við Hringbraut. Að sögn Júlíusar Rafnssonar, framkvæmdastjóra Grundar, er um árlegan viðburð að ræða sem verið hefur við lýði áratugum saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar