Serge Comte og Kolbeinn Max Comte 101 gallerí

Serge Comte og Kolbeinn Max Comte 101 gallerí

Kaupa Í körfu

FRANSKI myndlistarmaðurinn Serge Comte opnaði sýninguna Sjö systur í 101 galleríi síðasta föstudag. Verk Comtes vísar til stjörnuþyrpingarinnar "systurnar sjö" en þar tekur hann á vangaveltum um sjálfið, persónuraskanir, kvenleika og karlmennsku og árekstra þar á milli. MYNDATEXTI: Listamaðurinn Serge Comte með syni sínum Kolbeini Max Comte.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar