KR - Keflavík 2:2

KR - Keflavík 2:2

Kaupa Í körfu

ÉG verð víst að sætta mig við það ganga undir nafninu "Bjargvætturinn" það sem eftir er. Ætli maður taki það nafn ekki bara með sér í gröfina þrátt fyrir að það sé áratugur frá því að ég fékk þetta nafn á mig. Mér er svo sem alveg sama," sagði Þórarinn Kristjánsson, leikmaður Keflavíkur MYNDATEXTI Kenneth Gustafsson, varnarmaður Keflavíkur, á hér í höggi við Sigmund Kristjánsson úr KR og félaga hans, Björgólf Takefusa, sem er á milli þeirra í "loftbardaganum", en liðin skildu jöfn, 2:2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar