Anna Kristín Jakobsdóttir

Anna Kristín Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Kristín Jakobsdóttir hefur verið verslunastýra í Góða hirðinum í þjrú ár. Hún segir fjörutíu til fimmtíu manns, bíða fyrir utan verslunina dag hvern áður en opnar. MYNDATEXTI: Anna Kristín Jakobsdóttir - "Ég held að hæsta verð sem ég hef séð hérna var fimmtíuþúsundkall. Það var sett á gamlan handknúinn grammófón sem kom hingað í fullkomnu ástandi með lúðri og öllu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar