Hollmeti fyrir börn

Hollmeti fyrir börn

Kaupa Í körfu

Börn og mataræði hafa mikið verið í umræðunni undanfarin ár en fréttirnar hafa því miður flestar verið á neikvæðu nótunum. Það er fjallað um offitu barna, matvendni og skyndibita en miklu minna sagt frá því jákvæða sem er að gerast og er uppbyggjandi," segir Sólveig Eiríksdóttir sem lengi hefur starfað í grasrót hinnar óformlegu hollustuhreyfingar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar