Krakkar í blaki

Krakkar í blaki

Kaupa Í körfu

ÞAÐ fór heldur lítið fyrir blakfimi krakkanna í Laugarnesskóla sem léku sér á Miklatúni þegar ljósmyndari átti leið hjá í gær. Leikgleðin var þó greinilega til staðar og ekkert að því að prófa óhefðbundna leikaðferð þar sem boltinn skiptir minna máli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar