Lögreglan í Reykjavík

Lögreglan í Reykjavík

Kaupa Í körfu

FYRRI greinum var rætt um umferðarlöggjöfina svo og markmiðasetningar yfirvalda í umferðarmálum og eftirfylgni við hana. Hér verður sjónum beint að refsingum og reynt að leita uppi hvort þær séu í samræmi við markmiðasetningu yfirvalda, að því gefnu að viðurlög hafi áhrif á hegðan fólks í umferðinni. Eins og vikið hefur verið að áður þá er fjöldi reglugerða settur með umferðarlögum. Meðal þeirra má nefna reglugerð um sektir og önnur viðurlög við umferðarlagabrotum nr. 575/2001 og reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi nr. 438/1998. MYNDATEXTI: Í umferðinni - Fjöldi umferðarlagabrota er svo mikill að alvarlegt ástand myndi skapast ef hvert mál færi fyrir dómstóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar