Skartgripaverslunin Aurum
Kaupa Í körfu
Karlmenn hafa ekki eins marga möguleika á því að skreyta sig og konur en ermahnappar eru eitt helsta skarttromp þeirra. Ermahnappar Ingu R. Bachmann hafa fengið góðar viðtökur en hún hefur hannað fimm mismunandi gerðir. Hnappar með múrsteinamynstri hafa verið hvað vinsælastir. "Þetta eru silfurermahnappar. Til að leggja áherslu á mynstrið er efni sett ofan í raufarnar til að oxídera silfrið. Við það verða línurnar svartar en aðrir fletir háglansandi," segir Inga, sem útskrifaðist úr námi í gullsmíði við Escola Massana í Barcelona fyrir rúmu ári. Hugmyndin að þessu stílhreina formi kom upp eftir að Inga gerði kastalaskartgripalínu, sem var heldur íburðarmeiri og skrautlegri með stórum skærlitum steinum, en gripirnir hafa verið á sýningum bæði hérlendis og á Spáni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir