17. júní 2006

17. júní 2006

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Ampop lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að meðlimir hennar búi hver í sínum lands- eða heimshlutanum. Eftir gríðarlega velgengni plötunnar My Delusions sem kom út seint á síðasta ári eru strákarnir tilbúnir með aðra plötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar