Gullkindin 2006
Kaupa Í körfu
GULLKINDIN var veitt við hátíðlega athöfn í gær. Um er að ræða verðlaun ætluð þeim sem þykja með einum eða öðrum hætti hafa staðið sig sérlega illa á árinu og eru þau veitt í nokkrum flokkum. Meðal verðlaunahafa ársins má nefna að Evróvisjón-ævintýri Silvíu Nætur var valið klúður ársins, Búbbarnir versti sjónvarpsþátturinn, versta platan Allt sem ég á með Snorra Snorrasyni, verstu sjónvarpsmennirnir allir þrír stjórnendur Innlits-Útlits og fall Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur við krýningu ungfrú Íslands 2006 var uppákoma ársins. MYNDATEXTI: Hasar - Silvía Nótt lét Geir Ólafsson finna fyrir því við afhendingu Gullkindarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir