Ísland - Portúgal 3:0

Ísland - Portúgal 3:0

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á neina flugeldasýningu á Laugardalsvelli í gær í tilefni af 100. kvennalandsleiknum í knattspyrnu. Liðið lagði reyndar Portúgal, 3:0, í forkeppni HM og komst í þriðja sætið við hlið Tékka með tíu stig en Svíar eru í efsta sæti sex stigum á undan og búnir að leika einum leik meira. Þrjú stig og þrjú mörk eru kannski ekkert til að kvarta yfir, en íslenska liðið lék illa, raunar mjög illa í fyrri hálfleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar