Haukar - Keflavík 78:77

Haukar - Keflavík 78:77

Kaupa Í körfu

Helena Sverrisdóttir, fyrirliði bikarmeistaraliðs Hauka, segist ætla að ljúka keppnistímabilinu á glæsilegan hátt áður en hún heldur til Bandaríkjanna til náms. MYNDATEXTI: Bikarmeistaralið - Hauka Efri röð: Klara Guðmundsdóttir, Kristín F. Reynisdóttir, Hanna Hálfdanardóttir, Helena Hólm, Unnur T. Jónsdóttir, Sara Pálmadóttir, Helena Sverrisdóttir, Ragna M. Brynjarsdóttir, Ágúst S. Björgvinsson þjálfari, Svanhvít Skjaldardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Magdalena Gísladóttir, lukkudís. Neðri röð: Ifeoma Okonkwo, Bára F. Hálfdanardóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Guðrún Ó. Ámundadóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar