Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Erindi á málþingi um Alþingi og framkvæmdavaldið Fyrirspurnum á Alþingi hefur fjölgað verulega en færri frumvörp þingmanna verða að lögum Stjórnarskrártryggður réttur alþingismanna til að flytja eigin lagafrumvörp er til lítils ef þau komast ekki til þinglegrar meðferðar þannig að það reyni á afstöðu Alþingis. Þetta sagði Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, m.a. í erindi sem hann flutti á málþingi um Alþingi og framkvæmdavaldið, sem Íslandsdeild Norræna stjórnsýslusambandsins og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands stóðu að í Norræna húsinu nýlega. MYNDATEXTI: Tryggvi Gunnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar