Söngvakeppni Sjónvarpsins 07

Söngvakeppni Sjónvarpsins 07

Kaupa Í körfu

Í SEPTEMBER næstkomandi fer fram heimsmeistarakeppni homma og lesbía í fótbolta. Keppnin fer fram í Buenos Aires í Argentínu og nú þegar hafa yfir þrjátíu lið tilkynnt þátttöku. Íslendingar ætla nú í fyrsta skipti að senda landslið á mótið en liðið hefur æft stíft að undanförnu. Hafsteinn Þórólfsson er talsmaður hópsins og segir mikinn hug í mönnum fyrir mótið. MYNDATEXTI: Fjölhæfur - Hafsteinn Þórólfsson, stofnandi St. Styrmis, náði þriðja sætinu í Söngvakeppninni nú síðast með laginu "Þú tryllir mig". Liðsmaður hans, Hannes Páll (til vinstri), samdi lagið með honum. Þú tryllir mig Lag: Hafsteinn Þórólfsson Texti: Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson Flytjandi: Hafsteinn Þórólfsson Í úrslit 17. febrúar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar