Gaddakylfan
Kaupa Í körfu
SIGURVEGARI Gaddakylfunnar 2006 var kunngerður í gær við hátíðlega athöfn í Iðnó. Um er að ræða glæpasögusamkeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Sigurvegarinn í ár er Sigurlín Bjarney Gísladóttir og tók hún við Gaddakylfu ársins úr hendi Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns. Verðlaunasaga Sigurlínar Bjarneyjar heitir "Þjóðvegur 1" og fjallar um glæpahneigðan vörubílstjóra. Í umsögn dómnefndar segir að sagan varpi sýn á óhugnanlegan hugarheim sögumanns og búi yfir sálfræðilegri dýpt. Jafnframt segir að hún hafi skorið sig úr fyrir kraftmikinn stíl. MYNDATEXTI: Sigurlín Bjarney Gísladóttir tekur við verðlaununum fyrir glæpasögu ársins úr höndum Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir