Forma tónleikar á NASA
Kaupa Í körfu
FORMA-tónleikarnir fóru fram síðastliðinn sunnudag á NASA. Tónleikarnir voru styrktartónleikar gegn átröskun en allur ágóði af miðasölu rann til velferðarsjóðs Forma sem styður við bakið á átröskunarsjúklingum og fjölskyldum þeirra. Á meðal þeirra sem komu fram á tónleikunum voru Mugison, Björk, Wulfgang, Pétur Ben, Magga Stína og KK en það þarf að leita langt aftur til að finna jafn miklar stjörnur samankomnar á einu kvöldi enda málstaðurinn góður og Forma samtök sem ber að styðja. MYNDATEXTI: Forma - Þær Alma Geirdal og Edda Ýrr Einarsdóttir bera hitan og þungann af starfsemi Forma-samtakanna og þær voru að sjálfsögðu viðstaddar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir