Atlantic Music Event 2007

Atlantic Music Event 2007

Kaupa Í körfu

FÆREYSKA tónlistarhátíðin AME fór fram á laugardag og var afskaplega vel sótt af Færeyingum búsettum hér á landi sem og vinum þeirra íslenskum sem fjölgar víst dag frá degi. Margar af skærustu stjörnum færeyskrar dægurtónlistar tróðu upp og má þar nefna Eivöru Pálsdóttur, Teit, Brand Enni og hljómsveitina Gesti sem margir þekkja. MYNDATEXTI: Teitur - Frægð þessa manns nær langt út fyrir landsteina Færeyja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar