Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudagskvöld hélt stórstjarna Íslands, Silvía Nótt, útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar Goldmine. Það var fjölbreyttur hópur fólks sem kom til þess að sjá dömuna syngja, enda leynast aðdáendur Silvíu Nætur víða. MYNDATEXTI Stuð "Þegar Trabant stigu á svið sýndu þeir gestum hvernig á að halda tónleika. Þeir keyrðu upp fjörið og héldu því til síðasta lags. "

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar