Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudagskvöld hélt stórstjarna Íslands, Silvía Nótt, útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar Goldmine. Það var fjölbreyttur hópur fólks sem kom til þess að sjá dömuna syngja, enda leynast aðdáendur Silvíu Nætur víða. MYNDATEXTI "Silvía Nótt/Ágústa Eva er mjög góð söngkona og með fínan stíl og reynsluna skortir hana ekki. En ég hef aldrei áður séð hana flytja svona afkáralega slappt efni," segir m.a í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar