Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Silvía Nótt - Útgáfutónleikar Nasa

Kaupa Í körfu

Rétt áður en páskahátíðin skall á með sitt súkkulaði og gula stúss mætti flugan okkar að sjálfsögu á opnun Blúshátíðar á Hótel Nordica en hún er að ná fótfestu sem árlegur páskaviðburður hér í borg tregans og tjúttsins. MYNDATEXTI Ingibjörg Magnadóttir, Sverrir Stormsker, Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar