Pétur Ben

Pétur Ben

Kaupa Í körfu

ÞAU Pétur Ben og Ólöf Arnalds gera víðreist þessa dagana, en um helgina verða þau í Kaupmannahöfn þar sem þau munu spila á norrænni tónlistarhátíð. Hátíðin nefnist Klangfuld Koldfront og er annar viðburðurinn á tónleikaröð sem ber heitið Musikinvasion 07. Tónleikarnir fara fram á Strandgade 91 á Nordatlantens Brygge.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar