SS Sól - Borgarleikhúsið

SS Sól - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

MIKIL stemmning og eftirvænting ríkti í Borgarleikhúsinu á afmælistónleikum einnar dáðustu popphljómsveitar Íslendinga á síðari árum. Síðan skein sól hélt upp á 20 ára starfsafmæli, en hún hefur verið með eindæmum langlíf og vinsæl meðal landsmanna. MYNDATEXTI: Stuð - Björn Jörundur og Helgi Björnsson tóku gamla slagara saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar