Pétur Ben

Pétur Ben

Kaupa Í körfu

ÞAU Lay Low, Ólöf Arnalds og Pétur Ben þeytast hringinn í kringum landið um þessar mundir á tónleikaferð undir yfirskriftinni Rás 2 plokkar hringinn. Þegar hefur þríeykið leikið á Egilsstöðum, Akureyri, Hrísey og svo í fyrradag á Stokkseyri en í kvöld leika þau í Bolungarvík. Samkvæmt bloggi sem birtist á Popplandsvefnum hefur ferðin gengið vel ef undan má skilja snúning sem Pétur Ben tók á svellinu á Akureyri á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar