Eurovision 2007

Eurovision 2007

Kaupa Í körfu

Um helgina fóru fram tvær æfingar á "Valentine Lost", framlagi Eiríks Haukssonar og félaga fyrir hönd íslensku þjóðarinnar í Helsinki. Blaðamannafundirnir að þeim loknum voru afar fjölmennir og voru allar góðar spurningar verðlaunaðar með íslensku góðgæti, harðfiski, ópal og litlum grænum flöskum. MYNDATEXTI: Málin rædd - Haukur Hauksson fararstjóri kallaði íslenska hópinn á sinn fund á hótelinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar