Eurovision 2007

Eurovision 2007

Kaupa Í körfu

Þokkalega viðraði á götum Helsinki í gærkvöldi er ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Hugur íslensku þjóðarinnar verður með Eiríki Haukssyni og félögum er þeir stíga á svið í undankeppni Evróvisjón í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar