Erlent vinnuafl
Kaupa Í körfu
Mikil þensla í atvinnulífinu og eitthvert minnsta atvinnuleysi á byggðu bóli hefur haft sín áhrif á íslenskan vinnumarkað undanfarin ár. Eftirspurn eftir vinnuafli hefur verið svo mikil að engin leið hefur verið að manna öll störf og mikið af erlendu vinnuafli hefur komið til landsins undanfarin ár. Blaðamaður Morgunblaðsins heimsótti þrjá vinnustaði þar sem erlent vinnuafl er áberandi; Ömmubakstur í Kópavogi, byggingarsvæði við Grand hótel og Vöruhótel Eimskips. MYNDATEXTI:Í Ömmubakstri í Kópavogi vinnur víetnömsk fjölskylda við kleinubakstur en hafist er handa um miðja nótt og unnið fram undir morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir