Meistaramót í frjálsum íþróttum

Meistaramót í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

AÐALHEIÐUR María Vigfúsdóttir úr Breiðabliki gaf tóninn á 80. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, þegar hún setti nýtt mótsmet í sleggjukasti kvenna með því að kasta sleggjunni 47,66 m á Laugardalsvellinum á laugardag - gamla metið var 45,81m. MYNDATEXTI: Ólafur Guðmundsson, HSÞ, Jón Arnar Magnússon, FH, Íslandsmeistari í 110 m grindahlaupi, og Einar Daði Lárusson, ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar