Haukar - Keflavík

Haukar - Keflavík

Kaupa Í körfu

"ÉG held að Íslandsmeistarar Hauka komist í úrslit með því að vinna ÍS og mæti þar Grindavík sem ég held að hafi betur í rimmunni við Keflavík," segir Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, um undanúrslitin í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Keppnin hefst í kvöld og er með nýju sniði þannig að þau lið sem fyrr sigra í þremur leikjum komast í úrslitin. MYNDATEXTI: Svona á að gera það - Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ræðir við TaKesha Watson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar