Innipúkinn 2007 - Organ

Innipúkinn 2007 - Organ

Kaupa Í körfu

* Innipúkinn var haldinn hátíðlegur um helgina eins og sjá mátti í veglegri myndagrein í Morgunblaðinu í gær. Var góður rómur gerður að tónleikastaðnum nýja í Veltusundinu og sérstaklega var hljómburði staðarins hrósað. Mun hljóðkerfið vera eitt sinnar tegundar á landinu og hannað með það í huga að gestir, hvar sem þeir eru nú staddir í rýminu, fái að njóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar