FH - Tallin

FH - Tallin

Kaupa Í körfu

FH úr Hafnarfirði mætir í kvöld pólska liðinu Legia frá Varsjá í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst klukkan 18.30. FH-ingar eiga verðugt verkefni fyrir höndum enda pólska liðið gríðarlega sterkt. Morgunblaðið ræddi við Heimi Guðjónsson, aðstoðarþjálfara FH, og spurði hann meðal annars út í möguleika liðsins í viðureigninni. MYNDATEXTI: Tryggvi Guðmundsson á fullri ferð í leik FH og TVMK Tallinn. Tryggvi og félagar fá eflaust verðskuldaða á Kaplakrikvelli síðdegis í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar