Vetiver - Organ

Vetiver - Organ

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR - Organ, Hafnarstræti Vetiver stjörnugjöf: 5 10. ágúst 2007. Tónleikar hófust kl. 22.00, um upphitun sáu My Summer as a Salvation Soldier og Lights on the Highway. TÓNLEIKARNIR á föstudagskvöldið voru einstaklega vel heppnaðir í alla staði. MYNDATEXTI: Vetiver Tónar sveitarinnar eru hugljúfir, en hún getur þó einnig brugðið sér í stuðgírinn, ef sá gállinn er á henni, líkt og sannaðist á Organ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar