Miklatún á Menningarnótt - Mannakorn

Miklatún á Menningarnótt - Mannakorn

Kaupa Í körfu

REYKVÍKINGAR gátu ekki kvartað yfir litlu framboði á sviði tónlistar í höfuðborginni nýliðna helgi. Talið er að um 30 þúsund manns hafi verið samankomin á Menningarnótt á Miklatúni síðastliðið laugardagskvöld þegar mest var en ljóst er að talsvert fleiri lögðu leið sína á tónleikana sem stóðu annarsvegar milli klukkan 16 og 18 og svo milli 20 og rúmlega 22. MYNDATEXTI: Sívinsæl Maggi Eiríks, Pálmi Gunnarsson og Ellen Kristjáns. Endurkomu Mannakorna var vel tekið af áhorfendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar