Chris Cornell - Laugardalshöll

Chris Cornell - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Chris Cornell í Laugardalshöll stjörnugjöf:3 ÉG SIT og virði fyrir mér mannfjöldann sem hefur safnast saman á gólfinu í Laugardalshöll þetta ágæta laugardagskvöld. Fréttir um að miðasala hafi verið dræm hafa eflaust verið stórýktar því korteri fyrir auglýstan tíma er vel þétt á gólfinu. MYNDATEXTI: Hendur upp í loft! Áhorfendur voru vel með á nótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar