Monitor - útgáfupartý - 7-9-13
Kaupa Í körfu
NÝJU tímariti, sem ber heitið Monitor, var hleypt af stokkunum með heljarinnar útgáfupartíi síðastliðinn fimmtudag. Gleðin fór fram á nýopnuðum skemmtistað, 7-9-13, þar sem gestir og gangandi þáðu veitingar og glugguðu í tímaritið nýja. Ritstjóri Monitors er Birgir Örn Steinarsson, en ritið mun að mestum hluta verða lagt undir tónlistarumfjöllun, þó svo að þar megi vissulega finna aðra umfjöllun líka. MYNDATEXTI Elísa Jóhannsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir