Ný sýning á Hótel Sögu

Ný sýning á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

FJÖLDI landsþekktra skemmtikrafta kom fram á nýrri söngskemmtun sem frumsýnd var í Súlnasal Hótel Sögu um helgina. Um er að ræða skemmtun þar sem söng og gríni er blandað saman á meðan gestir njóta þriggja rétta máltíðar. Þeir sem koma fram eru Hemmi Gunn, Raggi Bjarna, Guðrún Gunnars, Bjarni Ara og Hara systur. MYNDATEXTI: Alltaf í stuði Hermann Gunnarsson var kynnir kvöldsins. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar