Ariadne auf Naxos - Íslenska óperan

Ariadne auf Naxos - Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

Annað kvöld frumsýnir Íslenska óperan Ariadne á Naxos eftir Richard Strauss. Þar segir frá því þegar tveir leikhópar, gamanleikflokkur og óperuflokkur, eru settir í þá ómögulegu aðstöðu að þurfa að sýna sýningar sínar báðar samtímis. Sagan hefst þar sem tveir leikhópar eru að undirbúa leikatriði í veislu efnamanns nokkurs. MYNDATEXTI: Zerbinetta "Hún fer alltaf á kostum..." Arndís Halla Ásgeirsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar