Syndir feðranna - frumsýning -

Syndir feðranna - frumsýning -

Kaupa Í körfu

ÉG tel mig vera að gera þetta eins heiðarlega og eins mikið frá hjartanu og hægt er, án þess þó að fara út í tilfinningaklám," segir Ari Alexander Ergis Magnússon, sem ásamt Bergsteini Björgúlfssyni leikstýrir Syndum feðranna, heimildarmynd sem frumsýnd verður í Háskólabíói í kvöld. Um er að ræða átakanlega mynd sem segir sögu 128 drengja sem vistaðir voru í Breiðavík á árunum 1952 til 1973 og sættu miklu líkamlegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi. MYNDATEXTI Syndir feðranna "Þetta hefur verið erfitt framleiðsluferli því það hefur verið mjög erfitt að fjármagna myndina." Ari Alexander og Bergsteinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar