Sara Riel

Sara Riel

Kaupa Í körfu

Í GALLERÍ 101 stendur yfir einkasýning Söru Riel. Sýningin er hluti af Sequences-hátíðinni. Ber hún heitið Vélarkostur eða Machinery. Sara er hálfdönsk og hálfíslensk. Hún er nýlega komin aftur til Íslands eftir fimm ára nám í Berlín, þar sem hún er virkur umhverfislistamaður, en sú listgrein er lítt þekkt á Íslandi MYNDATEXTI Listakonan Sara Riel sýnir nú í Gallerí 101, ber sýningin heitið Vélarkostur eða Machinery. Hér er Sara með páfagauknum sínum honum Ísí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar