World Class samningur

World Class samningur

Kaupa Í körfu

ÍÞRÓTTAFRÆÐASETUR Kennaraháskóla Íslands að Laugarvatni og Laugar – World Class hafa gert með sér samstarfssamning. Samningurinn brýtur blað í rannsóknum í þágu lýðheilsu og í endurskipulagningu og eflingu menntunar leiðbeinenda á líkamsræktarstöðvum, segir í fréttatilkynningu. MYNDATEXTI Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskólans, Erlingur Jóhannsson, Hafdís Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson frá Laugum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar