Liselotte Widing

Liselotte Widing

Kaupa Í körfu

Sænski lögfræðingurinn og neytendaréttarsérfræðingurinn Liselotte Widing kolféll fyrir Íslandi við fyrstu sýn. Hún er handviss um að hún hafi fæðst í "vitlausu" landi enda er hún löngu flutt til Íslands og nýtur nú sveitaloftsins uppi í Mosfellsdal. MYNDATEXTI: Neytendaréttarfræðingurinn . Fólk leitar þangað sem það fær góða þjónustu, segir Liselotte Widing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar