Liselotte Widing

Liselotte Widing

Kaupa Í körfu

Sænski lögfræðingurinn og neytendaréttarsérfræðingurinn Liselotte Widing kolféll fyrir Íslandi við fyrstu sýn. Hún er handviss um að hún hafi fæðst í "vitlausu" landi enda er hún löngu flutt til Íslands og nýtur nú sveitaloftsins uppi í Mosfellsdal. MYNDATEXTI: Hestakonan "Það eru forréttindi að geta riðið út og gengið á fjöll eftir vinnu, en vera ekki nema tuttugu mínútur í borgarmenninguna," segir Liselotte, sem hér nýtur kyrrðar með Bakkakotsblésa, en á auk þess Geisla gamla og Þyt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar