Hestamenn árshátíð - Broadway

Hestamenn árshátíð - Broadway

Kaupa Í körfu

Þórarinn Eymundsson var valinn knapi ársins og íþróttaknapi ársins af hestafréttariturum þetta árið á uppskeruhátíð hestamanna á Brodway síðastliðið laugardagskvöld. Þórarinn átt sérlega gott ár og varð meðal annars tvöfaldur heimsmeistari, fékk gull í fimmgangi og samanlagður meistari fimmgangsgreina auk þess sem hann fékk silfur í tölti, þar á bætist svo að annað árið í röð er hann tvöfaldur Íslandsmeistari í tölti og fimmgangi. MYNDATEXTI Rósmarí Þorleifsdóttur fékk heiðursverðlaun LH

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar