Hestamenn árshátíð - Broadway
Kaupa Í körfu
Þórarinn Eymundsson var valinn knapi ársins og íþróttaknapi ársins af hestafréttariturum þetta árið á uppskeruhátíð hestamanna á Brodway síðastliðið laugardagskvöld. Þórarinn átt sérlega gott ár og varð meðal annars tvöfaldur heimsmeistari, fékk gull í fimmgangi og samanlagður meistari fimmgangsgreina auk þess sem hann fékk silfur í tölti, þar á bætist svo að annað árið í röð er hann tvöfaldur Íslandsmeistari í tölti og fimmgangi. MYNDATEXTI -Knapar ársins samglöddust Þórarni Eymundssyni sem var valinn knapi ársins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir