Hestamenn árshátíð - Broadway
Kaupa Í körfu
Þórarinn Eymundsson var valinn knapi ársins og íþróttaknapi ársins af hestafréttariturum þetta árið á uppskeruhátíð hestamanna á Brodway síðastliðið laugardagskvöld. Þórarinn átt sérlega gott ár og varð meðal annars tvöfaldur heimsmeistari, fékk gull í fimmgangi og samanlagður meistari fimmgangsgreina auk þess sem hann fékk silfur í tölti, þar á bætist svo að annað árið í röð er hann tvöfaldur Íslandsmeistari í tölti og fimmgangi. MYNDATEXTI Efnilegasti knapinn Valdimar Bergstað ásamt Ingibjörgu S. Gísladóttur utanríkisráðherra og Árna Mathiesen fjármálaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir