Eddan 2007 - Hilton Hotel Nordica

Eddan 2007 - Hilton Hotel Nordica

Kaupa Í körfu

EINS og við var að búast klæddust allir í sitt fínasta púss á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið á Hilton hótelinu. Kvenþjóðin hafði greinilega fjölbreyttara fataval en karlarnir því þeir voru flestir í svörtum jakkafötum og hvítum skyrtum meðan þær skörtuðu kjólum, pilsum og buxum í allskonar afbrigðum. Eins og kunnugt er orðið vann kvikmyndin Foreldrar flest verðlaun á hátíðinni. MYNDATEXTI: Í gervi Baltasar Kormákur mætti í gervi persónunnar sem hann leikur í myndinni Reykjavík-Rotterdam sem er nú í tökum. Þorgerður Katrín hafði gaman af þessu uppátæki hjá kappanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar